Helgi Pétursson [1] – Efni á plötum

Helgi Pétursson – Þú ert
Útgefandi: Ýmir
Útgáfunúmer: Ýmir 009
Ár: 1979
1. Kinn við kinn
2. Þú ert
3. Ég skil þig
4. Með kærri þökk
5. Skessan mín
6. Sólarlag
7. Dans, dans
8. Þú vilt ei mig
9. Tólf daga á sjó
10. Að morgni.

Flytjendur:
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Gunnar Þórðarson – gítar, bassi, mandólín, banjó, píanó, bakraddir, mini-moog og Yamaha-synthesizer
Lárus Grímsson – píanó og rafmagnspíanó
Sigurður Karlsson – trommur
Ágúst Atlason – raddir
Ellen Kristjánsdóttir – raddir
Ragnhildur Gísladóttir – raddir
Þuríður Sigurðardóttir – raddir
Bryndís Helgadóttir – rödd

 

 


Helgi Pétursson – Allt það góða
Útgefandi: Steinsnar 
Útgáfunúmer: snarcd 17
Ár: 2004
1. Hvert eitt sinn
2. Þetta flón sem ég er
3. Þú ert mitt sólskin
4. Allt það góða
5. Syng ég þér blús
6. Sá kemur dagur
7. Alltaf hjá þér
8. Bak við luktar dyr
9. Sjáumst við aftur
10. Leystu fjötrana
11. Alltaf elskan mín
12. Síðasti vals
13. Í Borgarfirði

Flytjendur:
Helgi Pétursson – söngur og kontrabassi
Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur og raddir
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Jón Ólafsson – píanó, hammond orgel og píanó
Guðmundur Pétursson – gítar
Róbert Þórhallsson – rafbassi
Dan Cassidy – fiðla
Sigfús Óttarsson – trommur
Haukur Gröndal – klarinett
Snorri Sigurðsson – trompet
Ásgeir Óskarsson – slagverk