Helga Steffensen – Efni á plötum

Brúðubíllinn – Brúðubíllinn
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SLP 005
Ár: 1983
1. Kynning
2. Lilli og litirnir, söngleikur; Lilli rólar / Gúmmístígvélin taka lagið / Amma og drekarnir
3. Refurinn og ungarnir, leikrit með söngvum: Ungasöngur
4. Langamma syngur um Ingeborg frænku: danskt lag
5. Lilli og félagar
6. Ungasöngur
7. Galdrakerlingin: breskt þjóðlag
8. Á sjó: Gústi, Lubbi, Bína og Mjása: norskt þjóðlag
9. Geitasöngur
10. Unginn sem týndi mömmu sinni: danskt lag
11. Gústi og frændi frá Afríku
12. Lilli í veiðihug: amerískt lag
13. Gula eyjan, leikrit með söngvum: Drekasöngur: íslenskt þjóðlag / Hænurnar Agga og Gagga / Geiri guli: sænskt þjóðlag / Kústastelpan

Flytjendur:
Helga Steffensen – leikur og söngur
Sigríður Hannesdóttir – leikur og söngur
Þórhallur Sigurðsson – leikur og söngur


Brúðubíllinn – Aftur á ferð
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 050
Ár: 1989
1. Sungið með ömmu (Dýrin í Afríku)
2. Hvar er pabbi minn
3. Litirnir
4. Palli og Kalli
5. Í fjörunni

Flytjendur:
Sigríður Hannesdóttir – leikur og söngur
Helga Steffensen – leikur og söngur
Arnar Jónsson – leikur og söngur
Árni Blandon – leikur og söngur
Edda Heiðrún Backman – leikur og söngur
Aðalsteinn Bergdal – leikur og söngur
Helga S. Harðardóttir – leikur og söngur
Magnús Kjartansson – [?]
Jónas Þórir – [?]


Bernskubrek: sögur og söngur – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Íslensk tónbönd
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1993
1. Grísinn sem vildi þvo sér
2. Á brúðusjúkrahúsinu
3. Litirnir
4. Litlu stígvélin
5. Allir eiga að
6. Tumi sat á tunnu
7. Síngíng og tíngling í Kína
8. Pálína
9. Einkennilegur piltur
10. Ár barnsins
11. Litla stjarnan

Flytjendur:
Guðmundur Ólafsson – sögumaður
Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Helga Steffensen – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]