Hemmi Gunn – Efni á plötum

Hemmi Gunn – Frískur og fjörugur….
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS130
Ár: 1984
1. Á mannamótum forðum
2. Mummi þjöl
3. Þú eina hjartans yndið mitt
4. Aleinn og yfirgefinn
5. Einn dans við mig
6. Minning um mann
7. Frískur, fjörugur
8. Út á gólfið
9. Fallerí fallera
10. Oftast út á sjó
11. Út á hafið bláa

Flytjendur:
Hermann Gunnarsson – söngur og raddir
Björn Thoroddsen – gítar
Helgi Pétursson – söngur
Rúnar Júlíusson – bassi
Þórir Baldursson – annar hljóðfæraleikur


Hemmi Gunn – Frískur og fjörugur….
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GSCD 130
Ár: 1999
1. Á mannamótum forðum
2. Mummi þjöl
3. Þú eina hjartans yndið mitt
4. Aleinn og yfirgefinn
5. Einn dans við mig
6. Minning um mann
7. Frískur, fjörugur
8. Út á gólfið
9. Fallerí fallera
10. Oftast út á sjó
11. Út á hafið bláa
12. Bless, bless

Flytjendur:
Hermann Gunnarsson – söngur og raddir
Björn Thoroddsen – gítar
Helgi Pétursson – söngur
Rúnar Júlíusson – bassi
Þórir Baldursson – annar hljóðfæraleikur


Rúnar Júlíusson – Hemmi Gunn og Rúnni Júll syngja fyrir börnin
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GSCD 158
Ár: 1993
1. Ó hlýja sól
2. Niðri við sjó
3. Þá líður okkur vel
4. Viltu vera með mér
5. Ristað brauð með osti
6. Nói, Nói
7. Gerum gott
8. Eikartré
9. Lífslestin
10. Sex litlar endur
11. Svarta kind
12. Förum í brennó
13. Þú tekur til
14. Þú syngur ljóð
15. Ég hef unnið baki brotnu
16. Sofnaðu rótt

Flytjendur
Rúnar Júlíusson – undirleikur og sögumaður
Þórir Baldursson – önnur hljóðfæri
Hermann Gunnarsson – söngur
Karl Hermannsson – söngur
Þorsteinn Ólafsson – söngur
Óttar Felix Hauksson – söngur
Berglind Ýr Kjartansdóttir – söngur
Birkir Már Jónsson – söngur
Björgvin Ívar Baldursson – söngur
Guðmundur Óskar Guðmundsson – söngur
Hreinn Gunnar Guðmundsson – söngur
Sonja Kjartansdóttir – söngur
Rebekka Bryndís Björnsdóttir – söngur
Valgerður Björk Pálsdóttir – söngur
Ingibjörg Óttarsdóttir – söngur


Ómar og Hemmi ásamt Hauki Heiðari, Villa Guðjóns og Pétri Kristjáns – Fjörkálfar á ferð um landið á ári fjölskyldunnar
Útgefandi: Fjör
Útgáfunúmer: Fjör 001
Ár: 1994
1. Allir í fjörið
2. Ég er trúbadúr
3. Einshljóðfærissinfóníuhljómsveitin
4. Minkurinn í hænsnakofanum
5. Litla lagið
6. Mér er skemmt

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur og raddir
Hermann Gunnarsson – söngur
Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó og harmonikka
Vilhjálmur Guðjónsson – ýmis hljóðfæri og raddir
Pétur Kristjánsson – söngur
Ásgeir Óskarsson – slagverk
Gunnar Þórðarson – gítar
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Björn Thoroddsen – gítar
Gunnar Hrafnsson – bassi
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Stefán Stefánsson – saxófónn
Kristbjörg Clausen – raddir
Lára Ómarsdóttir – raddir
Iðunn Ómarsdóttir – raddir
Halla Vilhjálmsdóttir – raddir
Eyrún María Snæbjörnsdóttir – raddir
Auður Guðmundsdóttir – raddir
Stefán P. Þorbergsson – raddir