Svo virðist sem lítil lúðrasveit sem hlaut nafnið Hornaflokkur norðursins hafi verið sett saman sérstaklega saman til að leika við opnun Kirkjulistaviku á Akureyri vorið 1989 en engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit, hér er því óskað eftir þeim upplýsingum.














































