
Hraunarar
Upplýsingar óskast um hljómsveit sem kallaðist Hraunarar en sveitin starfaði í Hafnarfirði snemma vors 1998 og kom þá fram í tengslum við félagsmiðstöðvastarf í Firðinum.
Óskað er eftir upplýsingum um meðlimi og hljóðfæraskipan Hraunara, hversu lengi sveitin starfaði og annað sem ætti heima í umfjöllun um hana.














































