Árið 1970 var starfandi hljómsveit í Bolungarvík undir nafninu Hugjón.
Fyrir liggur að meðal hljómsveitarmeðlima Hugsjónar voru Ingi Kristinsson trommuleikari og Jóhann Helgason [?] en að öðru leyti er engar aðrar upplýsingar um þessa sveit að finna og er því hér með óskað eftir þeim.














































