Höll vindanna (1987)

Árið 1987 starfaði hljómsveit, að líkindum unglingahljómsveit undir nafninu Höll vindanna, á Sauðárkróki eða nágrenni en þá um haustið lék sveitin á styrktartónleikum á Króknum.

Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit, hverjir skipuðu hana og hver hljóðfæraskipan hennar var, auk annarra upplýsinga sem ættu heima í umfjölluninni.