Hallartríóið (1968)

Hallartríóið

Hallartríóið lék gömlu dansana í nokkra mánuði í Templarahöllinni frá áramótum 1967-68 og fram á vorið 1968.

Vala Bára (Valgerður Bára Guðmundsdóttir) söng með tríóinu sem augljóslega var kennt við Templarahöllina en ekki liggja fyrir neinar upplýsingar hverjir skipuðu það og er því óskað eftir þeim upplýsingum.