
Hass
Óskað er eftir upplýsingum um meðlimi og hljóðfæraskipan hljómsveitarinnar Hass sem starfrækt var sumarið 1983 í Stykkishólmi en þá kom sveitin fram á 17. júní dansleik í þorpinu.
Meðlimir sveitarinnar munu hafa verið tíu og ellefu ára gamlir en ekkert annað liggur fyrir um þessa hljómsveit.














































