Upplýsingar óskast um tónlistarhóp, líklega söngflokk sem starfaði innan verkamannafélagins Árvakurs á Eskifirði og kom fram á hátíðarhöldum í bænum þann 1. maí 1991 undir nafninu Heimavarnarliðið.
Upplýsingar um Heimavarnarliðið má gjarnan senda Glatkistunni.














































