
Hjárómar
Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Hjárómar og starfaði í Alþýðuskólanum á Eiðum líklega um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar.
Engar upplýsingar er að finna um þessa sveit, meðlimi hennar eða hljóðfæraskipan og er því leitað til lesenda Glatkistunnar eftir þeim, sem og um starfstíma og annað sem ætti heima í umfjöllun um hana.














































