
Hljómsveit Örlygs Haraldssonar
Hljómsveit Örlygs Haraldssonar starfaði innan Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum veturinn 1960-61, og lék þá að minnsta kosti einu sinni á skemmtun innan skólans.
Meðlimir sveitarinnar voru þeir Leifur Gunnarsson trommuleikari, Magnús Sigurðsson söngvari og Örlygur Haraldsson píanóleikari og hljómsveitarstjóri.jó














































