Harmonikkuleikarinn Sigurður Sigurðsson (Diddi á Landamóti) starfrækti hljómsveit árið 1985 sem lék á landsmóti alþýðubandalagsins á Akureyri, undir nafninu Hljómsveit Sigurðar Sigurðssonar.
Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um þessa sveit, meðlimi hennar eða hljóðfæraskipan og er því óskað eftir þeim.














































