Hugarróa (2000)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði innan Tónlistarskólans í Grindavík veturinn 1999-2000 undir nafninu Hugarróa en vorið 2000 lék sveitin á fjölskylduhátíð sem haldin var við Svartsengi.

Hér er óskað eftir nöfnum hljómsveitarmeðlima og hljófæraskipan, auk annarra upplýsinga sem heima ættu í umfjölluninni um sveitina.