Húnarnir [1] (2008)

Hljómsveitin Húnarnir starfaði á Vopnafirði árið 2008 en sveitin lék þá um sumarið á dagskrá við opnun Múlastofu á Vopnafirði sem helguð var bræðrunum Jóni Múla og Jónasi Árnasyni, sveitin lék að öllum líkindum tónlist þeirra bræða.

Engar upplýsingar er hins vegar að finna um þessa sveit, hvorki um meðlimi hennar né hljóðfæraskipan og er hér með óskað eftir frekari upplýsingum hana.