Söngfélagið Gleym mér ei var barna- eða unglingakór starfræktur í upphafi 20. aldarinnar, líklega 1902 til 03 undir stjórn barnaskólakennarans Baldvins Bergvinssonar Bárðdal.
Ekki liggur fyrir hvar söngfélag þetta var starfandi en eftir því sem best verður komist var Baldvin kennari í Bolungarvík um þetta leyti.














































