Hadez (2003)

engin mynd tiltækHadez er hljómsveit frá Grindavík sem keppti í Músíktilraunum Tónabæjar 2003. Hana skipuðu Björgvin Logi Daníelsson gítarleikar, Einar Helgi Helgason trommuleikari, Hafþór Önundarson gítarleikari og söngvari, Hjörtur Pálsson gítarleikari og Þórarinn Arnarson bassaleikari.