Haltukjafti (1983)

Óskað er eftir upplýsingum um ísfirska rokk- eða pönksveit sem gekk undir nafninu Haltukjafti.

Lítið liggur fyrir um þessa hljómsveit annað en að hún átti efni á safnkassettunni Ísfizkar nýbylgjugrúbbur (Dauðar og lifandi) sem Sigurjón Kjartansson (þá 14-15 ára gamall) stóð að baki. Hugsanlega var Sigurjón einn meðlimur sveitarinnar en óskað er eftir frekari upplýsingum um hana.