Helgi Hermannsson – Efni á plötum

Ég vildi geta sungið þér….: 10 Vestmannaeyjalög – ýmsir
Útgefandi: Skans-útgáfan
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1985
1. Helgi Hermannsson – Glóðir
2. Hermann Ingi Hermannsson, Helgi Hermannsson og Einar “Klink” Sigurfinnsson – Minning um mann
3. Hermann Ingi Hermannsson – Kvöldsigling
4. Lundakvartettinn – Ágústnótt
5. Lundakvartettinn – Ég vildi geta sungið þér
6. Hermann Ingi Hermannsson – Fyrir austan mána
7. Helgi Hermannsson – Heima
8. Hermann Ingi Hermannsson – Ég veit þú kemur
9. Lundakvartettinn – Sólbrúnir vangar
10. Runólfur Dagbjartsson – Góða nótt

Flytjendur:
Helgi Hermannsson – söngur
Hermann Ingi Hermannsson – söngur
Einar Sigurfinnsson – söngur
Runólfur Dagbjartsson – söngur
Jónas Þórir Dagbjartsson – söngur, fiðla, hljómborð og píanó
Friðrik Karlsson – gítar, kassagítar og stálstrengjagítar
Þorsteinn Magnússon – rafgítar
Steingrímur Óli Sigurðsson – trommur og slagverk
Pétur Grétarsson – slagverk
Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
Bernharð Wilkinson – þverflauta
strengjasveit:
– [?]


Jónas Þórir og Helgi Hermannsson – Memories from Iceland [snælda]
Útgefandi: Dropi
Útgáfunúmer: Dropi 002
Ár: 1987
1. Suðurnesjamenn
2. Fröken Reykjavík
3. Kvöldsigling
4. Á Sprengisandi
5. Litla flugan
6. Braggablús
7. Í Hlíðarendakoti
8. Bláu augun þín
9. Þórsmerkurljóð
10. Ísland farsælda frón
11. Litla kvæðið um litlu hjónin
12. Hægt og hljótt
13. Valssyrpa: Þú ert / Ég leitaði blárra blóma / Ég vildi að ung ég væri rós
14. Konan sem kyndir ofninn minn
15. Vikivaki
16. Dagný
17. Brúðarskórnir
18. Öxar við ána
19. Íslands ögrum skorið

Flytjendur:
Jónas Þórir Þórisson – orgel, píanó, hljóðgervlar og ásláttur
Helgi Hermannsson – söngur, kassagítar, flauta og munnharpa
Jónas Þórir Dagbjartsson – fiðla


Víkingasveitin [2] – Víkingaveisla / A viking feast with the Viking band in Fjörukráin
Útgefandi: Víkingasveitin og Fjörukráin
Útgáfunúmer: VS.CD. 01
Ár: 1994
1. Krummi krunkar úti
2. Á Sprengisandi
3. Hríseyjar-Marta
4. Lifandi er ég
5. Forboðin ást
6. Dufl og dans
7. Suðurnesjamenn
8. Draumferðir
9. Vísur Vatnsenda Rósu
10. Metta mittisnetta
11. Aldamótaljóð
12. Einn bjartan sumardag
13. Ólafur liljurós
14. Krummavísur

Flytjendur:
Helgi Hermannsson – söngur, gítar, flautur, munnharpa o.fl.
Hermann Ingi Hermannsson – söngur og gítar
Smári Eggertsson – söngur og gítar
Þorleifur Magnússon – söngur
Sólveig Birgisdóttir – söngur
Ingveldur G. Ólafsdóttir – söngur
Stefán Ómar Jakobsson – harmonikka