Hljómsveit Einars Jónssonar (1963-64)

Hljómsveit Einars Jónssonar var starfandi veturinn 1963 til 64 og lék þá í fjölmörg skipti að afloknu spilakvöldum á vegum alþýðuflokksfélags Reykjavíkur.

Engar aðrar upplýsingar er að finna um þessa hljómsveit en líklega er um að ræða Einar Jónsson píanóleikara sem um þetta leyti lék oft á skemmtunum alþýðuflokksfélaganna, óskað er eftir upplýsingum um aðra meðlimi sveitarinnar sem og hljóðfæraskipan hennar.