Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson (1957-82)
Einn allra vinsælasti útvarpsþáttur allra tíma í Ríkisútvarpinu var Morgunleikfimi Valdimars Örnólfssonar og Magnúsar Pétursson en hann þótt mörgum ómissandi þáttur í daglegri rútínu fólks. Þættirnir voru ekki fyrsta tilraunin í þá áttina hjá Ríkisútvarpinu en bæði Valdimar Sveinbjörnsson og Benedikt Jakobsson höfðu verið með sambærilega þætti í fáeina mánuði hvor, Valdimar árið 1934 og…








































