The X-youth (1996)

Dúettinn The X-youth kom fram í nokkur skipti vorið 1996 á öldurhúsum borgarinnar.

Það voru þeir Finnbogi M. Ólafsson söngvari og gítarleikari og Sveinn Kjartansson gítarleikari sem skipuðu þennan dúett.