Margrét Sighvatsdóttir (1930-2012)
Margrét Sighvatsdóttir var margt í senn, laga- og textahöfundur, kórstjórnandi og hljóðfæraleikari en kannski fyrst og fremst söngkona, hún var öflug í tónlistarlífi Grindvíkinga og þegar hún varð áttræð kom út plata með þrettán lögum eftir hana. Margrét fæddist á Rangárvöllum 1930 en flutti í Flóann níu ára gömul og þar í sveit mun hún…













































