Marsipan (1994)

marsipan

Hljómsveitin Marsipan var skammlíf sveit stofnuð upp úr Öpp jors og Wool vorið 1994.

Meðlimir sveitarinnar voru Höskuldur Ólafsson söngvari, Barði Jóhannsson [gítarleikari?], Þórhallur Bergmann píanóleikari, Björn Agnarsson bassaleikari og Orri Páll Dýrason trommuleikari. Síðar virðist Esther Talía Casey söngkona hafa bæst í hópinn