Tabor (?)
Hljómsveitin Tabor var starfandi í Vestur-Skaftafellssýslu, í sveitunum kringum Kirkjubæjarklaustur. Meðal meðlima sveitarinnar voru Ingvar [?], Bjarni Bjarnason og Davíð Þór Guðmundsson, hugsanlega voru fleiri í henni en ekki liggur fyrir hvenær Tabor starfaði. Hér er þó giskað á níunda áratug síðustu aldar. Allar frekari upplýsingar óskast um hljómsveitina.






















