Afmælisbörn 26. júní 2025

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og níu ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Hvítir hrafnar [1] (1991)

Tónlistarmaðurinn Rafn Jónsson (Rabbi) setti saman fjölmenna hljómsveit í tilefni af útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar – Andartak, sem kom út haustið 1991. Sveitin hlaut nafnið Hvítir hrafnar og lék reyndar aðeins í þetta eina skipti, á útgáfutónleikum í Íslensku óperunni. Meðlimir Hvítra hrafna voru alls fjórtán og ljóst er af samsetningu sveitarinnar að ekki léku…

Afmælisbörn 26. júní 2024

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og átta ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Hjálparsveitin [2] (1990)

Hjálparsveitin var hópur söngvara sem sendi frá sér lagið Neitaðu að vera með, sumarið 1990 en lagið kom út á tveimur safnplötum það sumar, annars vegar á Hitt & þetta aðallega hitt alla leið og hins vegar á kasettu- og geisladiskaútgáfu Bandalaga 2 þar sem titill lagsins var reyndar Neitum að vera með. Lagið var…

Afmælisbörn 26. júní 2023

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og sjö ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Straumar og Stefán (1998 / 2004)

Hljómsveitin Straumar og Stefán var sálarhljómsveit sem segja má að hafi starfað undir þeim formerkjum sem Sálin hans Jóns míns gerði í upphafi en sveitin var einmitt að mestu leyti skipuð meðlimum sem á einhverjum tímapunkti störfuðu í Sálinni. Sveitin kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1998 og lék þá í fáein skipti soul tónlist…

Spooky boogie (1996-97)

Hljómsveitin Spooky boogie var starfrækt í nokkra mánuði undir lok síðustu aldar en meðlimir sveitarinnar voru allir kunnir fyrir störf sín með ballsveitum sem flestar voru þó á þessum tíma í pásu. Sveitin sendi frá sér eina plötu sem að mestu var skipuð ábreiðulögum af fönk- og diskóættinni. Spooky boogie kom fyrst fram á sjónarsviðið…

Afmælisbörn 26. júní 2022

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og sex ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Sálin hans Jóns míns (1988-2018)

Sálin hans Jóns míns er eitt stærsta nafn íslenskrar tónlistar, og líklega það allra stærsta þegar talað er um hljómsveitir. Sveitin afrekaði á sínum 30 ára ferli ótrúlega hluti, hún var upphaflega stofnuð upp úr soultónlistar-verkefni og var aldrei ætlaður lengri líftími en eitt sumar á sveitaböllum en næstu árin varð hún hins vegar ein…

Sniglabandið (1985-)

Saga hljómsveitarinnar Sniglabandsins er æði löng og spannar þegar þetta er ritað, hátt í fjörutíu ára nokkuð samfellda sögu þar sem léttleiki og gleði hafa löngum verið einkenni sveitarinnar en jafnframt hefur hún tekist á við alvarlegri verkefni inn á milli. Á þessum tíma hafa komið út á efnislegu formi á annan tug breiðskífna og…

Afmælisbörn 26. júní 2021

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og fimm ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Fantasía (1994-96)

Danssveitin Fantasía (Fantasia) starfaði um tveggja ára skeið í kringum miðjan tíunda áratug síðustu aldar, átti nokkur lög á safnplötum en náði aldrei að stíga skrefið til fullnustu hvað vinsældir snertir þrátt fyrir tilraunir til að meika það erlendis. Það var þeir félagar og Akureyringar, Jón Andri Sigurðarson og Trausti Heiðar Haraldsson sem stofnuðu Fantasíu…

Afmælisbörn 26. júní 2020

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og fjögurra ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk hann fjölmörg verkefni…

Afmælisbörn 26. júní 2019

Eitt afmælisbarn kemur við sögu í dag og það er í þekktari kantinum: Stefán Hilmarsson söngvari á afmæli í dag en hann er fimmtíu og þriggja ára gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í…

Vormenn Íslands [2] (1987)

Vormenn Íslands slógu í gegn vorið 1987 með gamla Lúdó & Stefán slagaranum Átján rauðar rósir, sem kom út á safnplötunni Lífið er lag en sú plata hafði einnig nokkur Eurovision lög úr undankeppninni hér heima. Vormenn Íslands mun ekki hafa verið starfandi sem hljómsveit heldur var verkefnið einvörðungu unnið með útgáfu lagsins í huga,…

Valsbandið (1991-96)

Hljómsveit sem bar nafnið Valsbandið starfaði á tíunda áratugnum og skemmti á ýmsum skemmtunum tengdum knattspyrnufélaginu Val. Sveitin kom í fyrsta skipti fram opinberlega 1991 og er hér gert ráð fyrir að hún hafi verið stofnuð sama ár. Meðlimir hennar voru framan af Einar Óskarsson trommuleikari, Ólafur Már Sigurðsson bassaleikari, Óttar Felix Hauksson gítarleikari, Dýri…

Bræðurnir Brekkan (1989)

Bræðurnir Brekkan var nafn hópsins sem flutti þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1989, Í brekkunni en það naut mikilla vinsælda um sumarið og telst meðal sígildra þjóðhátíðarlaga. Það var Jón Ólafsson sem samdi lagið en Bjartmar Guðlaugsson textann. Það var því við hæfi að Bítlavinafélagið sem Jón var þá hluti af flytti lagið en það skipuðu auk Jóns,…

Bóas (1993)

Hér er óskað eftir upplýsingum um hljómsveit/ir sem báru nafnið Bóas.  Ekki er ljóst hvort um eina eða tvær sveitir er að ræða, sveit var starfandi undir þessu nafnið árið 1993 en einnig er Stefán Hilmarsson nefndur sem meðlimur sveitar með sama nafni. Allar upplýsingar um Bóas eru vel þegnar.

Blúsbræður [2] (1987-88)

Blúsbræður var hljómsveit sem sett var saman að frumkvæði Þorsteins J. Vilhjálmssonar útvarpsmanns sem kallaði saman nokkra unga tónlistarmenn til að leika tónlistina úr kvikmyndinni Blues brothers á skemmtistaðnum Evrópu við Borgartún haustið 1987. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Jón Ólafsson hljómborðsleikari sem var titlaður hljómsveitarstjóri, Guðmundur Jónsson gítarleikari, Birgir Bragason bassaleikari, Pétur Grétarsson trommuleikari, Hörður…

Bjargvætturinn Laufey (1986?)

Litlar upplýsingar er að finna um hljómsveit sem bar nafnið Bjargvætturinn Laufey en hún starfaði í skamman tíma í Kvennaskólanum, líklega árið 1986, og skartaði tveimur trommuleikurum. Fyrir liggur að í bandinu voru Einar Rúnarsson hljómborðsleikari,  Stefán Hilmarsson söngvari og Björgvin Ploder trommuleikari sem síðar störfuðu með Sniglabandinu og má því segja að sveitin hafi…

Afmælisbörn 26. júní 2018

Eitt afmælisbarn kemur við sögu í dag og það er í þekktari kantinum: Stefán Hilmarsson söngvari Sálarinnar hans Jóns míns á afmæli í dag en hann er fimmtíu og tveggja gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með…

Beathoven (1988)

Dúettinn Beathoven var framlag okkar Íslendinga í Eurovion söngvakeppninni vorið 1988 sem haldin var í Dublin á Írlandi. Söngvarinn Stefán Hilmarsson hafði sungið lag og texta Sverris Stormskers, Þú og þeir, til sigurs í undankeppni Eurovision hér heima og þegar ljóst var að þeir félagar færu sem fulltrúar Íslands í lokakeppnina tóku þeir upp nafnið…

Tvöfalda beat-ið (1990-91)

Tvöfalda beat-ið (bítið) var skammlíf sveit sem lék soul og funk tónlist veturinn 1990 til 91. Það voru þeir Ólafur Hólm Einarsson trommuleikari, Stefán Hjörleifsson gítarleikari, Eiður Arnarsson bassaleikari, Stefán Hilmarsson söngvari og Jón Ólafsson orgelleikari sem skipuðu sveitina en þeir tveir síðast töldu höfðu einmitt verið meðal stofnmeðlima Sálarinnar hans Jóns míns fáeinum árum…

Afmælisbörn 26. júní 2017

Eitt afmælisbarn kemur við sögu í dag og það er í þekktari kantinum: Stefán Hilmarsson söngvari Sálarinnar hans Jóns míns á afmæli í dag en hann er fimmtíu og eins árs gamall. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu…

Septa (1989)

Ekki liggur fyrir hvort hljómsveitin Septa frá Bolungarvík var í raun starfandi sveit en hún átti lag á safnplötunni Vestan vindar, sem gefin var út af vestfirsku tónlistarfólki árið 1989. Meðlimir sveitarinnar á plötunni voru systkinin Pálína söngkona, Haukur trommuleikari og Hrólfur hljómborðsleikari Vagnsbörn, auk þess sem Magnús Hávarðsson gítarleikari, Kristinn Svavarsson saxófónleikari og nýstirnið…

Plús og mínus (1991)

Plús og mínus var ekki eiginleg hljómsveit heldur verkefni sem menntamálaráðuneytið stóð fyrir á vormánuðum 1991 í samráði við Guðmund Jónsson og Stefán Hilmarsson laga- og textahöfunda Sálarinnar hans Jóns míns sem þá naut mikilla vinsælda. Verkefnið sneri að því að vekja athygli á skólamálum og voru tvímenningarnir fengnir til að semja og flytja lag…

Pláhnetan (1993-95)

Hljómsveitin Pláhnetan starfaði um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, var stofnuð í kjölfar þess að Sálin hans Jóns míns sprakk og dafnaði reyndar ágætlega í því tómarúmi sem sú sveit skildi eftir sig. Sálin hafði verið starfandi með litlum hléum í um fimm ár og svo fór um áramótin 1992-93 að þar fengu menn nóg…

Afmælisbörn 26. júní 2016

Eitt afmælisbarn kemur við sögu í dag og það er í þekktari kantinum: Stefán Hilmarsson söngvari Sálarinnar hans Jóns míns á stórafmæli í dag en hann er fimmtugur. Stefán kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í…

Júdó & Stefán [2] (2004-05)

Tvíeykið Júdó & Stefán kom fram opinberlega að minnsta kosti tvívegis snemma á þessari öld. Það voru þeir félagar, Jón Ólafsson hljómborðsleikari og söngvari og Stefán Hilmarsson söngvari sem skemmtu undir þessu nafni á árshátíðum og þess konar skemmtunum, með sönglaga prógrammi sínu. Þeir Jón og Stefán hafa oft starfað saman fyrr og síðar á…

Afmælisbörn 26. júní 2015

Eitt afmælisbarn kemur við sögu í dag og það er í þekktari kantinum: Stefán Hilmarsson söngvari Sálarinnar hans Jóns míns er fjörutíu og níu ára gamall. Hann kom fyrst fram með hljómsveitum eins og Bjargvættinum Laufeyju, Bóas, Tvöfalda bítinu og Reðr áður en hann steig á stokk með Sniglabandinu með lagið Jólahjól. Í kjölfarið fékk…

Reðr (1981-84)

Hljómsveitin Reðr mun hafa starfað í Hlíðunum á níunda áratug síðustu aldar. Reðr mun upphaflega hafa verið starfandi í Hlíðaskóla og síðan Menntaskólanum við Hamrahlíð, sé tekið mið af því gæti sveitin hafa verið starfandi u.þ.b. á árunum 1981-84. Meðlimir sveitarinnar Einar Rúnarsson hljómborðsleikari (Sniglabandið, Blúsmenn Andreu o.fl.), Guðbrandur Gísli Brandsson söngvari, Gunnar Örn Sigurðsson…

Leyniþjónustan (1987)

Leyniþjónustan var tríó hljómborðsleikaranna Jon Kjell Seljeseth og Jakobs Frímanns Magnússonar og söngkonunnar Ragnhildar Gísladóttur, og starfandi um nokkurra mánaða skeið árið 1987. Tríóið kom fyrst fram snemma vors og lék á skemmtistöðum víða um land, þó yfirleitt með öðrum böndum þar sem prógramm sveitarinnar var fremur stutt. Yfirleitt fengu þau með sér gestaspilara eða…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1988 – Þú og þeir (Sókrates) / Socrates

Það má kannski segja að nú hafi nýjabrumið verið farið af Eurovision-undankeppninni og hafi verið blásið í lúðra fyrsta árið má segja sem svo að þetta þriðja ár hafi lúðrablásturinn verið í formi nokkurra blokkflaututóna, enda var þessi fræga sönglagakeppni erfiðari viðureignar en menn héldu fyrir. Fleiri sendu þó inn lög 1988 en árið á…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991 – Draumur um Nínu (Nína) / Nina

Það má segja að þjóðin hafi enn verið í sigurvímu (þótt enginn hafi verið sigurinn) eftir árangur Sigríðar og Grétars í Zagreb, þegar næsta keppni var kynnt til sögunnar snemma árs 1991. 117 lög bárust í keppnina að þessu sinni og fyrirkomulag hennar var með þeim hætti að tíu lög voru valin í úrslit, kynnt…

Ullarhattarnir (2000 -)

Hljómsveitin Ullarhattarnir var stofnuð árið 2000 og hefur einungis komið fram einu sinni fyrir hver jól og spilar þá létt efni eftir sveitarmeðlimi að mestu en hún er skipuð þekktum tónlistarmönnum. Sveitina skipa Jóhann Hjörleifsson trommuleikari, Friðrik Sturluson bassaleikari, Jón Ólafsson hljómborðsleikari, Eyjólfur Kristjánsson söngvari og gítarleikari og Stefán Hilmarsson söngvari. Meðlimir sveitarinnar koma iðalega…