Tungan
(Lag / texti: Mammút / Katrína Mogensen)
Passaðu glerunginn minn,
hann flagnar brátt af.
Bleyttu upp í tungunni minni,
áður en hún þornar.
Því ég hef sungið of lengi án þess
að segja að hún hefur umvafið
sig inn í mig
og ég finn ekkert annað.
Og ég finn ekkert annað.
[af plötunni Mammút – Komdu til mín svarta systir]














































