Að hjálpast að
(Lag / texti: Spilverk þjóðanna)
Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir.
Heilagt stendur skrifað á blað.
Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir,
ein lítil býfluga afsannar það.
Guð hjálpar þeim sem hjálpast að.
Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir.
Heilagt stendur skrifað á blað.
Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir,
ein lítil býfluga afsannar það.
Guð hjálpar þeim sem hjálpast að.
[af plötunni Spilverk þjóðanna – Götuskór]














































