Off venue dagskrá Iðu fyrir Iceland Airwaves 2014

Bókabúðin Iða við Lækjargötu mun taka þátt í off venue dagskrá Iceland Airwaves hátíðarinnar eins og svo margir aðrir og verður dagskráin þar sem hér segir: Föstudagur 7. nóvember 16:00 Eric Vitoff (US) 18:00 Saktmóðigur 18:45 Strigaskór nr. 42 Laugardagur 8. nóvember 14:00 Munstur 15:00 The Anatomy of Frank (US) 15:45 Hinemoa 16:30 Klassart 17:15 AmabAdamA…

Stelpur rokka! með off-venue tónleika á Loft Hostel

Stelpur rokka! ætla að taka þátt í Iceland Airwaves í ár með glæsilegri off-venue dagskrá á Loft Hostel í Bankastræti, fimmtudaginn 6. nóvember. Dagskráin hefst kl. 16:15 og stendur yfir til u.þ.b. 20:00. Fram koma hljómsveitir og tónlistarkonur sem allar hafa komið að starfi Stelpur rokka! á einhvern hátt, auk tónlistarkonu frá Skotlandi. Dagskránni er…

Tónlistardagar Dómkirkjunnar

Tónlistardagar Dómkirkjunnar eru nú haldnir í þrítugasta og annað skiptið en þeir hafa verið á dagskrá kórsins samfleytt frá árinu 1982. Dagskráin hófst í gær, 2. nóvember með hátíðarmessu í Dómkirkjunni og með tónleikum í Neskirkju um kvöldið þar sem Dómkórinn undir stjórn Kára Þormar flutti Requiem eftir franska tónskáldið G. Fauré, einsöngvarar voru Fjölnir…

Bjössi Thor á Múlanum

Næstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans fara fram ÞRIÐJUDAGINN 4. nóvember með gítarleikaranum Birni Thoroddsen. Á tónleikunum sýnir Björn á sér nýjar hliðar en hann kemur fram aleinn og óstuddur án aðstoðarmanna. Tónleikarnir byggjast uppá einum gítar, einum flytjanda, mörgum tónlistarstefnum en þó aðallega breidd gítarsins. Tónleikagestir geta átt von á að heyra verk eftir Duke Ellington, Joe Zawinul, Rolling…