Dögun í laufinu
(Lag / texti: Spilverk þjóðanna)
Dögun í laufinu
sem brann í gær.
Handfylli af ösku,
perlum og gimsteinum.
Ilmur úr grasi,
reykur á sjónum.
Berfættur blærinn
blundar í sefi
sem grætur.
[af plötunni Spilverk þjóðanna – Götuskór]














































