Föstudagsmessa
(Lag / texti: Svavar Pétur Eysteinsson)
Hey Diablo, spilar á píanó.
Sálarlausar tónar sverta himininn.
Hey Amigo, föstudagsmessa.
Dansflórinn blotnar við dynjandi takt.
Fimm í fötu, glerkaldi snákar.
Sólin sest niður í síðasta sinn.
Gólfið sígur, tónlistin sýgur.
Við erum á hnjánum, ég strýk þér um kinn.
Stígandi sæla, sjóðheitir hælar.
Ég hringi bjöllu við dyr paradís.
[af plötunni Prins Póló – Sorrí]














































