Poison for ears var unglingahljómsveit starfandi í Reykjavík um miðjan áttunda áratug síðustu aldar.
Nánast engar upplýsingar er að finna um þessa merkilegu sveit aðrar en að Guðni Franzson (síðar klarinettuleikari) lék á gítar í henni.
Allar nánari upplýsingar um Poison for ears eru vel þegnar fyrir gagnagrunn Glatkistunnar.














































