Polkakvartettinn (1968-72)

engin mynd tiltækPolkakvartettinn spilaði á samkomum í Lindarbæ við Lindargötu um árabil en þá staður var einkum kenndur við gömlu dansana.

Ekki liggur fyrir hverjir skipuðu Polkakvartettinn eða jafnvel hvort um fleiri en eina sveit var að ræða en kvartettinn starfaði á árunum 1968-72. Björn Þorgeirsson söng stundum með kvartettnum.

Allar frekari upplýsingar um Polkakvartettinn má senda til Glatkistunnar.