Þórunn Franz – Efni á plötum

Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans – Ragnar syngur lög eftir Þórunni Franz [45 rpm]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 519
Ár: 1967
1. Mamma
2. Ég sakna þín
3. Föðurbæn sjómannssins
4. Ísland

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Jón Sigurðsson – gítar
Guðmundur Steingrímsson – trommur
Árni Scheving – bassi
Grettir Björnsson – kordovox
Rósa Ingólfsdóttir – raddir
Guðlaug Sverrisdóttir – raddir
Ragnheiður Brynjólfsdóttir – raddir