Ræ ég við róður minn

Ræ ég við róður minn
(Lag / texti: Rósa Ingólfsdóttir / þjóðvísa)

Ræ ég við róður minn,
réttnefur sléttnefur.
Heill, sæll minn hornhnefur.
Hvað segir spítnefur?
Betra væri brúnnef að bera heldur járnnef,
heldur en fyrir trénef að arka með eitt nef.
Frostið er í fjöllunum,
margrætt er á stöllunum,
prúðir sitja’ á pöllunum
prylla rún á mjöllunum,
verið að glíma á völlunum,
verja sig drengir föllunum.
Karl fór út að lóni,
kom aftur sköllóttur að nóni.

[m.a. á plötunni Rósa Ingólfsdóttir – Rósa]