Snati (1974)
Hljómsveit sem bar nafnið Snati starfaði árið 1974 og var þá skipuð m.a. tveimur ungum tónlistarmönnum sem síðar áttu eftir að verða stór nöfn í íslenskri tónlist, það voru þeir Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari og Eiríkur Hauksson sem líklega söng og lék á gítar en ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi sveitarinnar. Snati kom líklega…