Afmælisbörn 11. febrúar 2016
Glatkistan hefur í dag upplýsingar um tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum: Berglind Björk Jónasdóttir söngkona er fimmtíu og sjö ára. Hún er ein þriggja Borgardætra en hefur að auki sungið með hljómsveitum eins og Snillingunum og Saga Class. Söng Berglindar er að finna á plötum fjölmargra listamanna s.s. Geirmundar Valtýssonar, Guðrún Gunnarsdóttur, Rúnars Þórs, Ingva Þór…

















