Einn, tveir, þrír

Einn, tveir, þrír
(Lag / texti: Magnús Eiríksson / Jónas R. Jónsson)

Hérna sitjum við einn, tveir, þrír
og við raulum eitt lítið lag.
Viljum skemmta bæði mér og þér,
semjum textann í dag, seinna kemst hann í lag.
Um það hugsum ekki nú.

Við skulum tralla og raula með
þó að reyndar við séum peð
á þessu skákborði tóns og lags.
Gleymum áhyggjum nú því að það veit mín trú
að þær bíða næsta dags.

[af plötunni Mannakorn – Mannakorn]