Í skóm af Wennerbóm

Í skóm af Wennerbóm
(Lag / texti: Spilverk þjóðanna)

Ég geng í skóm
af Wennerbóm
og teyga lífsins tár.
Því þetta líf
er bernskubrek,
ein kreppt og kalin hönd
við Ingólfs apótek.

Og þó hið eilífa haust sé rokkið og reimt,
við bíðum fyrir því
við meistarans dyr. Að dagi á ný,
blindum augum fögnum því.

Og þó hið eilífa haust sé rokkið og reimt,
við bíðum fyrir því
við meistarans dyr. Að dagi á ný,
blindum augum fögnum því.

 [af plötum Spilverk þjóðanna – Götuskór]