Skáldið
(Lag / texti: Spilverk þjóðanna)
Ég byggi hús,
legg orð við orð,
skýri það
fullkomnað.
Ég vel því stað
á krítarblað
með kærri þökk.
Steinn Elliði.
P.s. þið eigið það.
[af plötunni Spilverk þjóðanna – Götuskór]
Skáldið
(Lag / texti: Spilverk þjóðanna)
Ég byggi hús,
legg orð við orð,
skýri það
fullkomnað.
Ég vel því stað
á krítarblað
með kærri þökk.
Steinn Elliði.
P.s. þið eigið það.
[af plötunni Spilverk þjóðanna – Götuskór]