Gömul kona í bakhúsinu

Gömul kona í bakhúsinu
(Lag / texti: Spilverk þjóðanna)

Grasið gleymir
þeim sem sáðu
vori um bæinn
og héldu af stað.

Regnið telur
sporin sem grasið
í moldu felur
og man ekki meir.

Í áranna straumi þar þvoðum við æskuna burt
og héldum vestur því það er einmitt þar sem sólin sest.

[af plötunni Spilverk þjóðanna – Götuskór]