Leika leika

Leika leika
(Lag / texti: Máni Svavarsson / Máni Svavarsson og Kolbeinn Proppé)

Leiktu þér, hlaup og skopp – leika leika.
Kannski rokk eða popp, jafnvel húlahopp – leika leika.
Leiktu þér, sparka fast – leika leika.
Þriggja stiga karfa, þrusu kast – leika leika.

Ef tilveran er dauf og grá,
þú veist hvað skal gera þá.

Allir þurfa að læra’ að leika sér.
Já trúðu mér.
Hvenær sem að er, jafnvel hvar sem er.
Leika sér.
Reynum bara að fylgja taktinum.
Eins og hér.

Allir þurfa að læra að leika sér.
Já gerum líf að leik.

Dúndur spark, stöngin inn – leika leika.
Reyndu’ að stökkva hærra í sérhvert sinn – leika leika.
Skrens á ís, verja skot.
Símon segir stopp – en þú fílar rokk – leika leika.

Ekkert mál já.
Koma svo.
Einu sinni enn.
Svona já.

Gerum lífið að leik.

[af plötunni Latibær: Líttu inn í Latabæ]