Heimilisofbeldi
Heimilisofbeldi (Lag og texti: Rögnvaldur Rögnvaldsson) Nú hefur það skeið eina ferðina enn, þeir eru óútreiknanlegir þessir eiginmenn. Hún leggur plástur á hönd og annan á kinn, hún veit þetta var ekki í síðasta sinn. Hún þarf að fá sér nýjan mann. Hún þarf að fá sér feitari mann. Hún þarf að fá sér nýjan…





















