Rokkhljómsveit að nafni Christ falling starfaði árið 1993 en þá um sumarið var sveitin meðal nokkurra annarra sem lék á útitónleikum á Lækjartorgi á vegum Útideildar.
Óskað er eftir helstu upplýsingum um þessa sveit, s.s. um meðlimi hennar og hljóðfæraskipan.


