Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit á Ísafirði sem gekk undir nafninu Flensan en ekki er vitað hvenær.
Rúnar Þór Pétursson og Örn Jónsson munu hafa verið meðlimir þessarar sveitar en ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri þeir léku eða hverjir aðrir skipuðu þessa sveit.














































