Veturinn 1910 til 11 var starfandi í Reykjavík söngfélag sem gekk undir nafninu Söngfélag stúdenta og virðist ekki hafa verið það sama og Söngfélag Latínuskólans sem þá hafði verið starfrækt í mismunandi myndum í áratugi.
Það var Sigfús Einarsson tónskáld sem stjórnaði þessu söngfélag og hélt það að minnsta kosti eina tónleika í Bárubúð, um var að ræða sextán manna karlakór.














































