Afmælisbörn 8. desember 2022

Á þessum degi eru afmælisbörn Glatkistunnar fjögur talsins: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fimmtíu og tveggja ára gamall í dag. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið…

Sálin hans Jóns míns (1988-2018)

Sálin hans Jóns míns er eitt stærsta nafn íslenskrar tónlistar, og líklega það allra stærsta þegar talað er um hljómsveitir. Sveitin afrekaði á sínum 30 ára ferli ótrúlega hluti, hún var upphaflega stofnuð upp úr soultónlistar-verkefni og var aldrei ætlaður lengri líftími en eitt sumar á sveitaböllum en næstu árin varð hún hins vegar ein…

Afmælisbörn 8. desember 2021

Á þessum degi eru afmælisbörn Glatkistunnar fjögur talsins: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið…

Skítkast (um 1980)

Hljómsveit sem bar nafnið Skítkast og var frá Ísafirði kom að minnsta kosti einu sinni fram á dansleik í Hnífsdal í kringum 1980 en sveitin var eins konar grínatriði meðlima Danshljómsveitar Vestfjarða og Helga Björnssonar, sem síðar varð þekktur sem söngvari. Grínið gekk út á að koma fram sem pönksveit en meðlimir Danshljómsveitar Vestfjarða skiptu…

Íslandsklukkur [safnplöturöð] (1994-96)

Tónlistarmennirnir Magnús Þór Sigmundsson og Rafn Jónsson sendu sumarið 1994 frá sér safnplötu í tilefni hálfrar aldar afmælis lýðveldisins Íslands en platan bar heitið Íslandsklukkur. Á henni var að finna fjölda laga sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við í gegnum tíðina s.s. þjóðlög, rímur og dægurlög allt frá þrettándu öld til nútímans en einnig nýja…

Flower power (1995-96)

Hljómsveitin Flower power var að öllum líkindum ekki starfandi hljómsveit heldur samstarf nokkurra tónlistarmanna í hljóðveri sem gerðu nýja útgáfu af Kanínunni (Hey kanína) sem ísfirska hljómsveitin Ýr hafði pikkað upp úr erlendri útvarpsstöð mörgum árum fyrr og Sálin hans Jóns míns einnig gert skil nokkru síðar. Reyndar var Rafn Jónsson (úr Ýr) meðal flytjenda…

Afmælisbörn 8. desember 2020

Á þessum degi eru afmælisbörn Glatkistunnar tvö: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fimmtugur í dag og á því stórafmæli dagsins. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið…

Grafík (1981-)

Hljómsveitin Grafík frá Ísafirði er líklega þekktasta hljómsveit Vestfjarða en sveitin gaf út fimm ólíkar plötur sem allar fengu prýðilega dóma, hún ól jafnframt af sér tvo af þekktustu söngvurum íslenskrar poppsögu og tveir meðlimir hennar í viðbót hafa sent frá sér fjölda sólóplatna. Stofnun sveitarinnar átti sér nokkurn aðdraganda en flestir meðlimir hennar höfðu…

Galíleó (1989-95)

Hljómsveitin Galíleó var nokkuð áberandi á ballmarkaðnum í kringum 1990, sendi frá sér nokkur lög á safnplötum en lognaðist svo útaf án frekari afreka, tíð mannaskipti einkenndu sveitina. Galíleó var stofnuð haustið 1989 og hóf að leika opinberlega fljótlega upp úr áramótum 1989-90. Meðlimir voru í upphafi þeir Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Rafn Jónsson trommuleikari, Jósep…

Afmælisbörn 8. desember 2019

Á þessum degi eru afmælisbörn Glatkistunnar tvö: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fjörutíu og níu ára í dag. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið sem einn…

Vaxandi (1986-87)

Hljómsveitin Vaxandi starfaði á höfuðborgarsvæðinu 1986-87, hún var skipuð ungum meðlimum um og innan við tvítugt og var stofnuð upp úr hljómsveitinni Presleyvinafélaginu sem aftur hafði verið stofnuð innan Skólalúðrasveitar Árbæjar og Breiðholts. Tveir meðlimir Vaxandi urðu þjóðþekktir söngvarar. Meðlimir sveitarinnar munu hafa komið víða að, úr Árbænum, Breiðholtinu og Kópavogi en alls voru þeir…

Bræðurnir Brekkan (1989)

Bræðurnir Brekkan var nafn hópsins sem flutti þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1989, Í brekkunni en það naut mikilla vinsælda um sumarið og telst meðal sígildra þjóðhátíðarlaga. Það var Jón Ólafsson sem samdi lagið en Bjartmar Guðlaugsson textann. Það var því við hæfi að Bítlavinafélagið sem Jón var þá hluti af flytti lagið en það skipuðu auk Jóns,…

Afmælisbörn 8. desember 2018

Á þessum annars ágæta degi eru afmælisbörn Glatkistunnar tvö: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fjörutíu og átta ára í dag. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið…

Bítlavinafélagið (1986-90)

Saga Bítlavinafélagsins er í raun svolítið sérstök, sveitin byrjaði sem undirleikur fyrir kór, þá tók við tónleikadagskrá tengd John Lennon, útgáfa platna með frumsömdu og eldri íslenskum bítlalögum með hæfilegu glensi og við miklar vinsældir en endaði með alvarlegri frumsaminni tónlist sem sló ekki eins í gegn. Sveitin sendi frá sér nokkrar plötur. Upphaf sveitarinnar…

Afmælisbörn 8. desember 2017

Á þessum degi eru afmælisbörn Glatkistunnar tvö: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fjörutíu og sjö ára í dag. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið sem einn…

Afmælisbörn 8. desember 2016

Á þessum degi eru afmælisbörn Glatkistunnar tvö: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fjörutíu og sex ára í dag. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið sem einn…

Afmælisbörn 8. desember 2015

Á þessum degi eru afmælisbörn Glatkistunnar tvö: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari Ensímis er fjörutíu og fimm ára í dag. Auk þess að vera bassaleikari í Ensími hefur Guðni leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna II, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Rass, Pondus, Hispurslausa kvartettnum og mörgum fleirum. Guðni hefur meira að segja farið sem einn…

Ýr (1973-78)

Ísfirska hljómsveitin Ýr varð ein fyrst rokksveita af landsbyggðinni til að gefa út plötu en þekktust er hún líklega fyrir framlag sitt, Kanínuna, sem Sálin hans Jóns míns gerði síðar sígilt. Ýr var stofnuð á Ísafirði haustið 1973 og voru stofnmeðlimir sveitarinnar Hálfdan Hauksson bassaleikari (B G & Ingibjörg), Guðmundur Þórðarson gítarleikari, Rafn Jónsson (Rabbi)…

Babadú (1984-85)

Hljómsveitin Babadú (Ba ba dú) starfaði á árunum 1984 og 85 og innihélt framan af söngkonuna Hildi Júlíusdóttur. Sveitin lék undir á plötu Rokkbræðra sem út kom 1985. Meðlimir sveitarinnar voru Rafn Jónsson trommuleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari (Eik, Bítlavinafélagið o.fl.), Sigurður Dagbjartsson gítarleikari, Einar Bragi Bragason saxófónleikari (Stjórnin o.fl.) og Ástvaldur Traustason hljómborðsleikari (Sálin hans…

Danshljómsveit Vestfjarða (1977-81)

Danshljómsveit Vestfjarða var starfrækt á Ísafirði 1977–81. Hún var stofnuð 1977 af nokkrum meðlimum hljómsveitarinnar Ýrar, sem þá hafði verið starfandi síðan 1973. Meðlimir sveitarinnar voru Rafn Jónsson trommuleikari, Reynir Guðmundsson söngvari, Sigurður Rósi Sigurðsson gítarleikari og Örn Jónsson, sem allir höfðu verið í Ýr, auk þeirra voru Sven Arve Hovland gítar- og trompetleikari og…

Hurðaskellir og Stúfur – Efni á plötum

Hurðaskellir og Stúfur – Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 064 Ár: 1982 1. Bæjarferð með Hurðaskelli og Stúfi: Í bæinn koma um sérhver jól / Bílarnir aka yfir brúna / Babbi segir / Snati og Óli / Mig langar að hætta að vera jólasveinn 2. Básúnan mín 3. Á góðri…

Limbó [2] – Efni á plötum

Limbó – Fyrstu sporin: traðkað í margtroðinni slóð Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: NA 001 Ár: 1991 1. Og það var vor 2. Ástin og dauðinn 3. Til þín 4. Whisper in the night 5. Sorgir kisu 6. Leikja Baldur 7. Ó, ljúfa veröld 8. Þegar Kristófer Sigurðsson lét úr höfn, stóð herinn á bryggjunni og söng…

Náð (1968-73)

Náð var hljómsveit frá Ísafirði en hún spilaði rokk í þyngri kantinum og var stofnuð 1968. Meðlimir sveitarinnar voru ungir að árum en þeir voru Rafn Jónsson trommuleikari (Rabbi), Örn Ingólfsson bassaleikari, Reynir Guðmundsson söngvari og Sigurður Rósi Sigurðsson gítarleikari. Svanfríður Arnórsdóttir (önnur heimild segir Ármannsdóttir) söngkona og Ásgeir Ásgeirsson orgelleikari komu síðar inn. Þegar…

Perlan [1] (1967-69)

Hljómsveitin Perlan var ísfirsk, starfandi 1967-69. Sveitin innihélt Rafn Jónsson trommara, Ásgeir Ásgeirsson bassaleikara, Guðmund Baldursson gítarleikara og Þráin Sigurðsson orgelleikara. Perlan var einhvers konar skólahljómsveit enda voru meðlimir hennar allir á grunnskólaaldri, og gekk hún um tíma undir nafninu Útför Rabba Jóns. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina.

R&R músík [útgáfufyrirtæki] (1994-)

Útgáfufyrirtækið R&R músík (Error) var stofnað 1994 af Rafni Jónssyni trommuleikara (Sálin hans Jóns míns, Grafík, Ýr o.m.fl.). Auk þess að vera plötuútgáfa rak Rafn hljóðupptökuver undir sama nafni en hann hafði áður rekið slík hljóðver. R&R gaf út fjölda platna og eftir að Rafn lést 2004 tóku synir hans, Egill og Ragnar, við rekstri…

Rabbi (1954-2004)

Rafn Jónsson tónlistarmaður (f. 1954) eða Rabbi eins og hann var iðulega nefndur, á rætur sínar að rekja til Vestfjarða og starfaði hann lengst af á Ísafirði þótt fæddur sé á Suðureyri við Súgandafjörð. Rafn var á Ísafirði trommuleikari í hljómsveitum eins og Perlunni/Útför Rabba Jóns, Náð, Ýr (sem gaf út plötuna Ýr er skýr/Ýr…

Rabbi og Rúnar – Efni á plötum

Rabbi og Rúnar – Í álögum Útgefandi: R&R músík Útgáfunúmer: RRCD 2002 Ár: 2000 1. Móðir mín í kví kví 2. Huldumaðurinn 3. Ég sé 4. Ýsa var það heillin 5. Sofðu rótt 6. Hlini kóngsson 7. Álfkonan 8. Gilitrutt 9. Skröggur og Skellinefja 10. Áfram kringum eldinn 11. Draugadans 12. Marbendillinn hló 13. Búálfarnir Flytjendur…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…

Rabbi & co. (1993)

Hljómsveitin Rabbi & Co var stofnuð utan um sólóplötu Rafns Jónssonar, Ef ég hefði vængi. Meðlimir sveitarinnar voru auk Rabba, sem þá spilaði á slagverk, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Magnús Einarsson gítarleikari, Jens Hansson hljómborðs- og saxófónleikari og Ásgeir Óskarsson trommuleikari. Sveitin spilaði víða til kynningar á plötunni fyrir jólin 1993 en hætti síðan störfum.

Útför Rabba Jóns (um 1975)

Hljómsveitin Útför Rabba starfaði á Ísafirði á áttunda áratugnum, en sveitin hét áður Perlan. Rafn Jónsson var trommuleikari í henni en ekki liggur fyrir hverjir aðrir voru meðlimir sveitarinnar, eða um tilvist hennar almennt.

Afmælisbörn 8. desember 2014

Í dag eru afmælisbörnin tvö: Guðni (Þórarinn) Finnsson bassaleikari er 44 ára, Guðni hefur leikið með hljómsveitum eins og Áhöfninni á Húna, Bikarmeisturunum, Dr. Spock, Ensími, Pollapönki, Rass og mörgum fleirum. Rafn Jónsson (Rabbi) hefði líka átt afmæli þennan dag en hann lést 2004 úr MND sjúkdómnum. Rabbi (f. 1954) hefði orðið sextugur en þekktustu…