Útför Rabba Jóns (um 1975)

engin mynd tiltækHljómsveitin Útför Rabba starfaði á Ísafirði á áttunda áratugnum, en sveitin hét áður Perlan.

Rafn Jónsson var trommuleikari í henni en ekki liggur fyrir hverjir aðrir voru meðlimir sveitarinnar, eða um tilvist hennar almennt.