Samkór Mýramanna – Efni á plötum

samkor-myramanna-yfir-baenum-heimaSamkór Mýramanna – Yfir bænum heima
Útgefandi: Samkór Mýramanna
Útgáfunúmer: DSM 001
Ár: 1994
1. Yfir bænum heima
2. Við gengum tvö
3. Sjómannasöngur
4. Söngur sáðmannsins
5. Oft er hermanns hvíld
6. Ég að öllum háska hlæ
7. Sjáið hvar sólin hún hnígur
8. Litla Stína
9. Ágústnótt
10. Kvöldljóð
11. Í páfans sal
12. Ástarsöngur
13. Ástin ein
14. Eina nótt
15. Næturljóð (Dimmbláa nótt)
16. Funiculi-funicula
17. Þat mælti mín móðir (úr safni Bjarna Þorsteinssonar)
18. Síðasti Skotaprins
19. Er þú komst þreyttur heim
20. Landið mitt
21. Ég heyrði í dag
22. Ákall
23. Þótt hann rigni
24. Vorljóð

Flytjendur:
Samkór Mýramanna – söngur undir stjórn Björns Leifssonar
Jerzy Tosik-Warszawiak – píanó
Björn Leifsson – klarinetta og rafspiladós


Samkór Mýramanna – [snælda]
Útgefandi: [engar upplýsingar um útgefanda]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: [engar upplýsingar]
[engar upplýsingar um efni]
Flytjendur:
Samkór Mýramanna – söngur undir stjórn Björns Leifssonar
[engar aðrar upplýsingar um flytjendur]


Samkór Mýramanna – Máttur söngsins
Útgefandi: [engar upplýsingar um útgefanda]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 2005
[engar upplýsingar um efni]
Flytjendur
Samkór Mýramanna – söngur undir stjórn Jónínu Ernu Arnardóttur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]