Þrumurnar (1987)

Hljómsveitin Þrumurnar var skráð til leiks í hljómsveitakeppni sem haldin var á útihátíð í Húsafelli um verslunarmannhelgina 1987.

Ekkert hefur spurst til Þrumanna eftir keppnina og væru allar upplýsingar varðandi þessa sveit vel þegnar og óskast sendar Glatkistunni.